Þakkir
7.6.2016 | 07:01
Þakka góð viðbrögð við pistlinum mínum. Það var ákveðinn léttir að koma þessu frá sér. Ætla svo sem ekki að fara á meira dýpi varðandi mín veikindi í bili, er bara að díla við þau á hverjum degi eins og svo margir aðrir.
Langar á næstunni að deila hérna hugrenningum mínum um daginn og veginn. Segi kannski líka frá því sem á daga okkar drífur hér í Ameríkunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.