ri 2016 kvatt

er ri 2016 enda runni og 2017 gengi gar. g tlai a setja saman sm facebook status me yfirfer rsins, en a endai lngum texta sem g kva bara a setja hrna inn sem skjlun rinu.

----

ri hj okkur fjlskyldunni hefur veri svona r algunar og rlausna eftir mjg erfitt r 2015. Vi fluttum fr Bothell til Redmond Mars frbran sta, sem er raun bjarmrkum, Kirkland, Redmond og Bellevue.

Vi feruumst ekki miki hrna innanlands USA. Num a fara til Portland tvisvar a heimskja vinaflk ar, anna skipti yfir helgi. Vorum svo sumarbsta yfir helgi Levenworth aprl me slendinga mafunni sem heppnaist afar vel, trlega flott umhverfi essum litla b me Tyrola yfirbragi.

egar sar og Embla voru bi slandi vorum vi hjnin ein kotinu hlfan mnu. Vi num a nta ennan tma mjg vel hr nrumhverfinu okkar. Hjluum miki, frum nokkrar fjallgngur, spiluum golf og byrjuum a hlaupa reglulega. annig num vi a kynnast svinu aeins betur og er htt a segja a vi urum ekki fyrir vonbrigum me a. a er trlega miki hgt a gera tivist og ekki skemmir fyrir hva er fallegt hrna.

Vi frum svo til slands lok jl og var fjlskyldan ll saman slandi rma viku.Vi num a ferma Isar og leiinni hitta trlega miki af okkar flki einu bretti.

egar vi komum til baka fr slandi tkum vi Kristbjrg og Isar tt nokkrum utanvegahlaupum hrna svinu, en a er mjg miki frambo keppnishlaupum um hverja helgi. Hlaupin hj mr uru hinsvegar a lta gras fyrir gamalkunnum bakeymslum sem lgu mig flatan nokkrar vikur byrjun oktber og hef ekki geta hlaupi neitt san.

Um mijan desember tkum vi fjlskylda pakka LA fitness og erum ll a sprikla ar. Vonandi nr maur a halda reglu v og styrkja sig til a geta hlaupi aftur.

Vi fengum nokkrar heimsknir til okkar fr slandi. lna Helga var hj okkur viku byrjun Febrar mean vi bjuggum enn Bothell, mjg viburark vika. Mara Jnger og Emila Sl heimsttu Emblu Mars, Valdimar Brimir heimstti sar jl. Adda Birna, Danel Freyr og Jel Freyr voru hj okkur lok oktber og svo var rsnan pylsunendanum a f r Tru sp og sold Birtu til okkar lok Nvember.

a voru lka fjldamargir hittingar hj slendinga mafunni hrna svinu, ramtahittingar, orrablt, sumarbstaafer, 17 jn, EM leikir,thanksgiving, sktuveisla og teljandi afmli svo eitthva s nefnt. Hpurinn er orinn meira en 50 manns egar allir koma saman og flk er meira segja fari a mta fr Kanada suma viburina. htt a segja a a eru forrttindi a ekkja etta flk allt saman og eiga sem vini. Frbr hpur.

Kristbjrg hefur stt lkamsrkt sem heitir Bar method Redmond center, sem er vst mikil snilld. a hljmi alltaf soldi heilbrigt a vera a fara Bar hdeginu virkum dgum.

Kristbjrg og sar leigu sr svo ski og hafa fari einu sinni en stefnt a frekari afrekum ar fljtlega. tla a sjlfur a ba me skin, ar til g finn a baki heldur.

Kristbjrg hefur svo veri einna duglegust af okkur a nta sr endalausa hjlastgana Redmond og ngrenni og ar nokkur hundru km a baki.

Sjflur ntti g mr a aeins a ba vi hliina golfvelli. Spilai nokkra hringi me Hjalta og Kristbjrgu, auk ess a fara "Driving range" -i.

g hef aeins reynt a grpa gtarinn og reyndum vi stofu hljmsveitinni "More cowbells" a hittast nokkrum sinnum, urfum hinsvegar a hittast oftar essu ri og slpa okkur saman.

Vinnan hj AXnorth/SAGLobal gekk nokkurnvegin sinn vanagang, fyrri hluta rsins hafi g aeins veri fr. g leigi mr skrifstofuplss Orange studios Redmond sasta vor og er n ar me mjg ga vinnuastu skemmtilegu umhverfi.

---

a hefur ekki veri nein lognmolla kringum krakkana okkar heldur.

---

ri hj Tru minni byrjai me v a hn var valinn austfiringur rsins hj Austurfrtt/Austurglugganum fyrir framlag sitt til opinnar umru um unglyndi og ara gesjkdma og m.a. um stu eirra austurlandi. Verkefnin sem hn hratt af sta 2015 voru t.d. facebook grppan Gesjk, taki #Egerekkitabu, ri 2016 hefur hn svo fylgt essu eftir me verkefni Faces of depressionog stofna samtkin Stigma. Hn var svo valin framrskarandi slendingur rsins, var me erindi TED rstefnu, auk vitala msum fjlmilum. Hn hefur v helga sig talsvert essu mlefni.

Tara er margmilunarnmi Danmrku, en klrar a fjarnmi ar sem hn flutti til slands og tk upp samb me Rakel Slvadttur og ba r Garab samt lnu Helgu, Danel Breka og sold Birtu. Tara vinnur hj Skemasem markasrgjafi og vi kennslu, auk ess a sinna ljsmyndunarverkefnum. Hn tskrifast svo sem margmilunarhnnuur fr KEA Kaupmannahfn nna lok janar.

sold Birta flutti til mmmu sinnar Garabinn sasta vor og var ar allt sumar ea ar til hn flutti aftur n haust Egilstai til pabba sns.

r mgur komu heimskn til Seattle/Redmond til okkar nvember og var a algerlega frbr tmi. Dsamlegt a vera me eim og finna hve samrmdar r eru, rtt fyrir oft erfiar astur rinu. a var eitthva allt svo fullkomi og rtt a sj r saman. Snn st.

sold er trlega skr og klr krakki me trlega ga nrveru, a einhvernvegin verur allt bjart egar hn er nlgt. a lang,lang erfiasta vi dvl okkar hr USA er a vera ekki nr eim mgum.

---

a er ekkert auvelt a flytja til tlanda egar maur er rtt a vera 16 ra, a hefur hn Embla mn sannarlega fengi a reyna. Fyrstu mnuir rsins hj Emblu voru bsna erfiir fyrir marga sakir. Hn hafi skipt um Highschool hausti 2015 og hafi algun vi njan skla ekki gengi alveg upp. a leit v t fyrir a hn yrfti a fara sumarskla til a halda vi rganginn sinn. Hn hinsvegar tk rosalegan endasprett og ni llum fgunum sem hn urfti og v var enginn rf sumarskla. ess sta fr hn til slands og bj hj Siggu mmu sinni og vann Salt myrkrana milli. ar st hn sig afar vel og ni a vinna sr inn gan vasapening.

Embla byrjai fingaakstri byrjun rsins og tk svo blprf byrjun jn og rllai v upp fyrstu tilraun ( sem er meira en pabbi hennar getur sagt ). Hn fr v til slands nkominn me blprf, sem g hef grun um a hafi leitt til misnotkunar bl mmu sinnar slandi.

Hn fkk ga heimskn Mars, egar r Emela Sl og Mara Jnger komu heimskn og voru hj henni viku.

Embla skipti svo um sngkennara haust og hittir hana Brittany einu sinni viku og tekur tt tnleikum hennar vegum lok Janar.

Embla kva a prfa a fara heyrnaprufu hj Seattle Talentn haust og var hn valinn fram og er kominn inn prgram ar. Hn er nna workshop hj eim um hverja helgi. Hn arf a skila inn bi studio upptku af lagi og ljsmyndum af sr til a hafa profile. Systir hennar tk af henni myndir Nvember egar hn var hj okkur og setti svo upp heimasu fyrir Emblufyrir prflinn hennar. Lagi/lgin vera svo tekin upp fljtlega.

egar hn var slandi sumar vorum vi upplst um a hn vri kominn samband me slenskum dreng, sem reyndar vill svo heppilega til a er bsettur Seattle ( Kirkland ), en er raun austfiringur h og hr (Neskaupstaur/Reyarfjrur). Patrekur hefur reyndar bi meira og minna hj okkur san haust, afskaplega geekkur og gur drengur.

Sklinn hj Emblu hefur svo gengi mun betur nna haust og er hn a n topp einkunum flestum fgum. Vi vonum v a hn ni a tskrifast r Highschool sumar.

----

ri byrjai ekkert mjg vel fyrir Isar. Hann hafi ekki geta spila heilan leik Desember 2015 vegna srsauka og dofa hnjm. jlfari Isars sem spilai me Sounders, hafi milligngu um a vi hittum Dr.Morris sem er lis lknir hj Sounders og jafnframt bklunarskurlknir.

Eftir rntgen og sneimyndatkur kom dmur fr honum um mijan Janar um a bi hnn vru raun messi. Vinstra megin hafi hnskelin brotna egar hann var 11 ra og fengum vi greiningu hj bklunarlkni slandi a etta brot myndi bara lagast. Hinsvegar var alltaf til staar srsauki ar kvenum lkamsstum sem aldrei lagaist, auk ess var hann me fingargalla, Bipartite patellasem er einhverskonar auka brjsk hnskelinni sem tti enn frekar undir srsauka . etta var til ess a a myndaist elilegt lag hgra hn, sem hafi valdi kvilla sem var mun verri og heitir Osteochondritis Dissecans .

Bi hnn voru v starfhf og lausnin felst allajafna skurager bum tilfellum. Ager vinstra tiltlulega einfld, en mjg flkin hgra hn. Hinsvegar vegna ess a hann var n orinn 13 ra og ekki fullvaxta var mguleiki a hgra hn yrfti bara hvld 8-12 mnui. Vinstra hn hinsvegar yri a skera upp ef hann tti einhverntma a losna vi srsaukan ar. Niurstaan var v a ager var framkvmd vinstra hn lok febrar, en hgra hn urfti algera hvld lgmark 6 mnui. Hann mtti ekki stunda neinar rttir allan ennan tma nema sund og hjla jafnslttu.

etta var talsvert fallfyrir Isar, ekki sst af v hann var a spila me besta liinu WA fylki snum aldursflokki og lklega eitt af eim bestu USA, en n var allt komi nllpunkt.

Eftir a hann gat labba aftur eftir agerina byrjai hann a fa sund, en ntti tmann lka sem ur hafi fari hreyfingu a lra gtar, tefla, forrita og lesa fribkur.

byrjun jl var svo myndtaka hgra hnnu og fkk hann leyfi til a byrja a hreyfa sig aftur og sparka aeins bolta, hann yrfti hinsvegar a vera olinmur v a myndi taka langan tma a koma sr af sta aftur. a kom lka daginn a a gekk mjg illa a komast gang, auk essa a dla vi hefbundna endurhfingu eftir skurager og langa hvld, hafi hann stkka um eina 15 centimetra essum tma. a var ekki fyrr en byrjun Nvember sem Dr. Morris skoai hann og gaf t a bi hn vru completely healed, sem hann fr a sna alvru framfarir. San hefur etta gengi betur og hann a n upp hraa, snerpu og farinn a skora mrk me liinu snu.

jl kom Valdimar Brimir heimskn til Isar fr Egilsstum. a var miki bralla ann tma sem hann var hr og miki rosalega var gaman a hafa hann hj okkur og mjg mikilvgt fyrir Isar sem hafi hrokki aeins til baka flagslega verandi ekki me finga og leikja hitting reglulega.

Isar fr svo me Valda til slands um mijan Jl og eitt a fyrsta sem var gert var tttaka Reycup. Isar var skrur ar, en gat lti spila me gamla liinu snu v hann tti langt land a vera keppnisformi. etta reyndist lka erfitt mt fyrir Valda ar sem hann handleggsbrotnai einum leiknum. Framhaldi af dvlinni slandi litaist aeins af v a n gat Valdi lti sem ekkert gert vegna srsauka, annig a eir vinirnir voru soldi komnir haltur leiir blindan grinn. a var v ekkert r landsmtsfer, en Hilmar var hinsvegar duglegur a halda Isari vi efni og f hann til a hreyfa sig og erum vi afar akklt Hilmari og Stefu fyrir a ennan tma.

a hafi veri kvei me stuttum fyrirvara a ferma Isar og fengum vi okkar gamla prest Eskifiri, Dav Baldurson til a sj um a fyrir okkur. Fermt var Eskifjararkirkju og svo sm veisla safnaarheimilinu ar. arna fengum vi tkifri til a hitta sem flesta vini og ttingja einu bretti eim stutta tma sem vi vorum slandi. Erum vi afar akklt fyrir alla sem komu a v a gera etta mgulegt me stuttum fyrirvara.

Isar skipti svo um skla haust og byrjai Highschool Lake Washington High School. Hann hefur stai sig mjg vel sklanum og er me topp einkunnir.
Vgast sagt mjg viburarkt r hj Isari.

---

Af Teklu er a helst a frtta a hn er allajafna mjg ljt augunum, en afar fallegan og skemmtilegan htt.

---

etta er svona grfum drttum sem daga okkar dreif ri 2016. ri litaist vissulega lka af hlutum sem voru almennara elis. Allar essar kosningar, alingi, forseti slands, Brexit og hpunkturinn nttrulega kjri Donald Trump. Vi komum saman hrna ti og tluum a fagna sigri Clinton, en a dofnai fljtlega yfir eirri stemmingu egar lei kvldi. a er hgt eya miklu pri a ra ann skunda allan. Lt a vera hr.

slendingar voru hinsvegar mun skynsamari snu vali forseta, held a Guni veri okkur til sma, g hefi vali Hllu hefi g kosi.

Hinsvegar voru essar alingiskosningar haust hlfgert klur fyrir margar sakir, sem svo umbirtist stjrnarkreppu, sem a leysist mun varla vera me mjg starfhfa rkistjrn.

EM ftbolta setti allt hliina slandi og vi fengum alveg skerf af v hrna ti. a ftbolti s ekki vinslasta rttagreinin USA, er hn mjg vinsl hr Seattle svinu og allir leikir sndir ESPN. a vita v allir eitthva sland nna sem fylgjast me ftbolta, svo ekki s n tala um vkingaklappi.

Seattle Sounders sem er ftbolta (soccer) flagi hrna MLS deildinni, unnu svo MLS bikarinn fyrsta skipti rinu. a vintri er nnast vi Leicester og sland frammistuna, v eir voru nestir lok jl egar eir skiptu um jlfara. g fr nokkra leiki me eim og er mgnu stemming leikjum, enda sttar sounders af v a hafa langflesta horfendur MLS a mealtali leikjum hj sr, 44.000, sem er eitthva sem Premier Leuge flg gtu sum ver fullsmd af.

Seattle Seahawks eru svo gu rnni NFL og hver veit nema a veri Superbowl vintri framundan eim vgstvum.

---

a n lok mnaar s Trump a taka vi hrna USA, erum vi rtt fyrir allt bara okkalega bjartsn fyrir ri 2017.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband